Sæl öll,ég er með par af demantasíkliðum í einu 100 lítra búri,og tók eftir því áðan að þau voru að hrygna,mig vantar að vita hvort ég þurfi að gera eitthvað tildæmis að fjarlægja foreldrana eða hækka eða minnka hitann ( hann er 26 gr )eða bara láta allt vera eins og það er og skipta mér ekkert af þeim,þau eru ein í búrinu sko,hvað tekur svo langan tíma fyrir seiðin að klekjast út ?
Gerðu bara sem minnst.
Seiðin klekjast á 2-3 dögum, hafðu foreldrana bara í búrinu, þú getur líka kippt þeim frá þegar seiðin eru farin að synda um, það er öruggara en þarf ekki að vera nauðsynlegt.