Page 1 of 1

Þang

Posted: 12 Mar 2013, 14:22
by ibbman
Er einhver hér sem á til þang fyrir mig ?
Eitthvað líkt þessu hér
Image

Ég ákvað að setja þetta inn á saltvatn þráðinn þar sem póstar tengdir saltvatni eiga það til að týnast í til sölu dálknum :)
Hafði hugsað mér að setja það í DP búrið hjá mér þar sem ég er ekki með sump

Re: Þang

Posted: 12 Mar 2013, 16:12
by DNA
Cheatomorhpa er yfirleitt talið henta best en er ekki beint fallegt ásýndum.
Caulerpa er svo skilvirkust í að draga í sig næringarefni en hefur einn ókost.

Grasbítar eru líklegir til að éta flestar þörungategundir upp til agna á nokkrum dögum.

Re: Þang

Posted: 12 Mar 2013, 16:37
by ibbman
Jesús hvað sumplaust búr er mikið vesen :)