Ég hef enga þekkingu á þessum fiskum og langar að kanna hvort einhverjir sem þekkja til þessarra fiska geti gefið mér góð ráð/upplýsingar.
Það kom mér verulega á óvart hversu agnarsmá hrognin eru frá þó þetta stórum fiskum, kellan hryngdi á flatan stein, en blásturinn fá uggum þeirra var það kröftugur að hrognaklasinn feiktist útaf steininum og eru þau á fleygiferð um allt búr

Þarf ég eitthvað sérstakt að gera áður eða þegar seiðin koma út? (ef þau þá koma)
Er nóg að gefa þeim mulið fóður (flögur td.)
Þarf ég eitthvað að vera að taka hrognin, eða fjarlægja fiskana?
Með fyrirfram þökk.:
Byðst velvirðingar á slakri mynd.