Sælir verið þið spekingar góðir.
Nú reikna ég með því að þeir ykkar sem reynsluna hafa, hafið smíðað ljós á búrin ykkar sjálf, og vitið þá hvaða búnaður hentar best. Mig langar að hafa einhvern gróður í búrinu, þó þettað eigi að verða með Malawi Cichlidum. Ég er búinn að setja búrstærðina inn í reiknilíkan og þar segja þeir að ég þurfi 197 wött ( L=130cm, Br= 50cm, Hæð= 65cm )Auðvitað væri best að hafa LED ljós í þessu, en það er svo miklu dýrara heldur en röraperur.
Diy Ljós.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Diy Ljós.
Tvær perur?? Þrjár perur?? Eða fjórar perur?? og þá hvernig perur??