Okkur vantar stórt gamalt fiskibúr undir degúa (nagdýr) okkar. Það þarf að vera heilt en ekki vatnshelt!
S. 849 8637.
120-180 l búr óskast, þarf ekki að vera vatnshelt!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
120-180 l búr óskast, þarf ekki að vera vatnshelt!
Last edited by fishies on 24 Apr 2013, 16:21, edited 2 times in total.
Re: 60-100 l búr óskast, þarf ekki að vera vatnshelt!
Er þetta ekki fulllítið fyrir Degu, Ég hefði haldið að 120-160 lítra búr væri lágmarksstærð fyrir þessi dýr.
Re: 60-100 l búr óskast, þarf ekki að vera vatnshelt!
Já, mér var sagt af fagmanni að 100l væri góð stærð en 60 litrar slyppi ef degúarnir kæmust út að leika reglulega. En þau eru þegar í mun stærra búri og það er alveg rétt hjá þér, þau þurfa miklu meira pláss:
Þessi kvikindi eru þegar farin að vaxa og klifra og hoppa á alveg lygilegan hátt! Byggjum kastala handa þeim í sumar...en gott væri að finna úrræði hér á meðan.
Þessi kvikindi eru þegar farin að vaxa og klifra og hoppa á alveg lygilegan hátt! Byggjum kastala handa þeim í sumar...en gott væri að finna úrræði hér á meðan.