Einelti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hjötti
Posts: 12
Joined: 01 Mar 2011, 08:47
Location: Akureyri

Einelti

Post by Hjötti »

Ég er með tvo fantail gubbý karla, tvær gubbý kerlingar og þrjá endler gubbý saman í 58 lítra fiskabúri.

Ég var búin að vera með einn fantail gúbbý karl og eina gubbý kerlingu í viku áður en hinir komu í búrið, núna eftir einn sólahring þá eru endler gúbbarnir búnir að leggja fyrsta gúbbý karlinn í svo mikið einelt að hann liggur bara á botninum.

Hvað get ég gert í þessu máli ?
Post Reply