Fleirri fiskar í sumar...
Posted: 13 May 2013, 16:05
Sælir,
Er að velta fyrir mér hvort þið liggjið á hugmyndum um einhverjar skemtilegar viðbætur við búrið.
180L búr + 140L sumpur
í því eru 10 gerðir af harðkóröllum (allir smáir) og 3 gerðir af frekar stæðilegum mjúk kóröllum.
2-3 Sniglar eða raunar önnur lindýr (þ.e.a.s. þau sem eru ekki agnarsmárir fylgifiskar með LR).
1 einbúakrabbi
2 litlir trúðfiskar (paraðir en frekar ungir)
1 Blár damsel (orðinn nokkuð stór og stæðilegur, 85%á því að hann sé hryggna)
það hefur einn fiskur dáið án þess að ég hafi vitað afhverju og svo féll einn í valinn vegna þess að ég gætti ekki að því að setja síur á dæluinntök (minn feill, algjör bömmer og óþarfi). Annars braggast allt vel og í þetta tæplega ár sem búrið hefur verið í gangi þá hafa allar mælingar verið fínar og ekkert vesen með lífríkið. Kóralarnir spretta fínt svo ég held að það sé ekki vatnsgæðinn sem hafi farið í ennan eina fisk sem hvarf sporlaust (það var firefish).
En allavega er ég kominn á það að bæta við:
1 x algae blenny
1-2 kuðungakröbbum
Ég er búinn að vera skoða mikið hvað gæti passað með þessu.
Eiginlega að leita af einhverum fiski/fiskum sem:
a) eru harðgerðir
b) skemmtilegir/flottir
c) helst ekki yfir 7000kr eða svo
d) ætti að koma vel saman við lífríkið sem er fyrir.
Þær hugmyndir sem ég er með eru helst:
1-2 Kardinálar (fer aðeins eftir tegund hvort ég sjái mér fær að splæsa í marga)
1-2 góbar
5-7 chromis black bar eða chromis green
Þ.e.a.s. eitt af þessu þrennu nema þið komið með einhverjar frábærar hugmyndir.
Er að velta fyrir mér hvort þið liggjið á hugmyndum um einhverjar skemtilegar viðbætur við búrið.
180L búr + 140L sumpur
í því eru 10 gerðir af harðkóröllum (allir smáir) og 3 gerðir af frekar stæðilegum mjúk kóröllum.
2-3 Sniglar eða raunar önnur lindýr (þ.e.a.s. þau sem eru ekki agnarsmárir fylgifiskar með LR).
1 einbúakrabbi
2 litlir trúðfiskar (paraðir en frekar ungir)
1 Blár damsel (orðinn nokkuð stór og stæðilegur, 85%á því að hann sé hryggna)
það hefur einn fiskur dáið án þess að ég hafi vitað afhverju og svo féll einn í valinn vegna þess að ég gætti ekki að því að setja síur á dæluinntök (minn feill, algjör bömmer og óþarfi). Annars braggast allt vel og í þetta tæplega ár sem búrið hefur verið í gangi þá hafa allar mælingar verið fínar og ekkert vesen með lífríkið. Kóralarnir spretta fínt svo ég held að það sé ekki vatnsgæðinn sem hafi farið í ennan eina fisk sem hvarf sporlaust (það var firefish).
En allavega er ég kominn á það að bæta við:
1 x algae blenny
1-2 kuðungakröbbum
Ég er búinn að vera skoða mikið hvað gæti passað með þessu.
Eiginlega að leita af einhverum fiski/fiskum sem:
a) eru harðgerðir
b) skemmtilegir/flottir
c) helst ekki yfir 7000kr eða svo
d) ætti að koma vel saman við lífríkið sem er fyrir.
Þær hugmyndir sem ég er með eru helst:
1-2 Kardinálar (fer aðeins eftir tegund hvort ég sjái mér fær að splæsa í marga)
1-2 góbar
5-7 chromis black bar eða chromis green
Þ.e.a.s. eitt af þessu þrennu nema þið komið með einhverjar frábærar hugmyndir.