Búrið mitt

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
tobbibraga
Posts: 11
Joined: 19 Feb 2013, 15:16

Búrið mitt

Post by tobbibraga »

Ég var að kaupa mér 430L búr, búrið var á ca 40 cm standi, sem var mjög asnalegt enginn rammi, Ég er búinn að hækka borðið í 90 cm lét sjóða ál ramma og setti ál á hliðarna.
svo lét ég skera gler í toppinn fór svo og keypti mér LED ljós hjá http://ledlysing.is/ sem ég mæli 100% með, ljósið er tvöfaldur LED borði 100% vatnsheldur, þetta er 24 volt, ég borgaði 17,500 fyrir 1,30 cm með spennibreyti, hvernig lýst ykkur á útkomuna?
Attachments
20130525_075129.jpg
20130525_075119.jpg
20130525_075119.jpg (110.91 KiB) Viewed 13952 times
20130521_213320.jpg
20130521_213320.jpg (199.13 KiB) Viewed 14024 times
20130521_213119.jpg
20130521_213119.jpg (190.74 KiB) Viewed 14024 times
Last edited by tobbibraga on 25 May 2013, 09:09, edited 2 times in total.
Síma: 8662141
Búr:
Heimasmíðað 430 Lítra
bubbi2
Posts: 16
Joined: 06 Nov 2012, 08:24
Location: reykjanesbær

Re: Búrið mitt

Post by bubbi2 »

þetta kemur vel út :góður:
tobbibraga
Posts: 11
Joined: 19 Feb 2013, 15:16

Re: Búrið mitt

Post by tobbibraga »

já mjög og takk KÆRLEGA fyrir hjálpina
Síma: 8662141
Búr:
Heimasmíðað 430 Lítra
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Búrið mitt

Post by krebmenni »

afsakið orðbragðið enn þetta er bara helvíti flott hjá þér
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Re: Búrið mitt

Post by issojB »

Flott hjá þér.

Áttu nokkuð til nánari lýsingu ( þá með myndum ) af LED lýsingunni hjá þér ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Búrið mitt

Post by Elma »

Skrítin blanda af fiskum í búrinu en búrið er ágætt :)
Verður bara að passa að óskarinn og JD eru miklir grafarar
og þeir geta grafið undan steinunum og þeir dottið á botnglerið.
Óskarinn getur svo étið þennan sæta litla Brichardi sem þú ert með þarna.
Compressiceps-inn gæti það líka.
JD gæti reynt það líka..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt

Post by Sibbi »

Einfallt ,,, snilld :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply