Page 1 of 1
Búr sem eru í þjónustu
Posted: 24 May 2013, 20:17
by ulli
Þetta búr er í þjónustu hjá okkur.
Það er 500 LT með Tunce compact 500 sump.
Re: Búr sem eru í þjónustu
Posted: 24 May 2013, 20:48
by Alí.Kórall
Þetta er bara nokkuð tilkomu mikið. Stórir og myndarlegir linkórallar.
Re: Búr sem eru í þjónustu
Posted: 25 May 2013, 00:55
by ulli
Svo eru kórallar og inverts loksins farnir að taka við sér í Barnaspitala búrinu.
Lta komin með orginal lit aftur og allir nema einn lin kórallarnir opnir
Re: Búr sem eru í þjónustu
Posted: 18 Jun 2013, 21:41
by DNA
Þetta búr lítur bara vel út og flest í því viðrist dafna vel.
Endilega smelltu fleiri myndum.
Það er gaman að sjá hvað aðrir eru að gera.