Er farinn að hafa áhyggjur að sveppirnir og svona fari að trufla vöxt harðkórallanna minna.
Því býð ég sveppastein, gommu af polyps og leather coral frögg á kostakjörum.

Sveppa steinn sirka 1.2 kg LR með klakþörungum og fullt af lífi og nokkuð myndarlegum sveppum.

ósköp venjulegir polyps
svo eru 3 x leather coral frögg á stórum gervisteinum.
Þetta getur allt farið á 3000kr sem væri bara fínt verð fyrir steinanna fröggin og það eru bara extra.

697-6353
Helst allt í einu. Þetta er ágætt í búr sem er nýlega komið í gang. Cabbage leather coral verður alveg flottur með aldrinum, er með einn stóran sjálfur sem þessir eru komnir af sem er ágætis prýði þó þessir litlu virðist ekki merkilegir að sjá.