Demantur að springa

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Demantur að springa

Post by Mermaid »

Hæ,

Demantasíkliðan hjá mér var að reyna að hryggna í fyrradag vegna ónæðis frá öðru síkliðupari sem voru nýbúin að hryggna.
Það virðst vera að hún hafi ekki náð að losa öll eggin, því hún er ennþá mjög feit en hún er farin úr hryggningarlitunum að mestu, þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur?
There is something fishy going on!
Post Reply