Er með þetta búr til sölu:
http://www.juwel-aquarium.de/en/Product ... 0000004400
Það er hálfs árs gamalt, sér ekki á skáp né gleri. Dæla og hitari í 100% standi. Í því eru tvær stórar rætur, svartur sandur, svartur 3D bakrunnur og gervigróður. ( Einnig er ég með endalaust af skrauti og dóti sem getur fylgt. Því fylgir einnig ný loftdæla með slöngu. Íbúar geta fylgt með þeir eru : 2x yellow lab, 1x green red severum, 2x bláar afrískar síkliður sem ég man ekki nafnið á, 2x kribbar, 2x trúðbarbar, 2x ryksugur, 1x áll og 1x balahákarl.
Plast er enn á hliðum skápsins.
ÓE raunhæfum tilboðum, bara búrið og skápurinn sjálft kostar 80.000 út í búð og því fylgir slatti af dóti (skraut, sandur, 3D bakrunnur, loftdæla, rætur,gervigróður ) sem er svona 30-40 þúsund kr virði + fiskar
180 L juwel fiskabúr á skáp - ekki lengur til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli