ÓSKA EFTIR RYKSUGUFISKUM / ANCISTRUS
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
ÓSKA EFTIR RYKSUGUFISKUM / ANCISTRUS
Óska einnig eftir að kaupa 2 ancistrus eða einhvernskonar ryksugufiska
Hef einnig áhuga á að skoða skemmtilegar tegundir sem geta mögulega verið í liltu búri [/b]
Áhugasamir hafið samband í síma 7786803 , fljótlegasta og auðveldasta leiðin , gleymi oft að fylgjast með inná þessari síðu.
Takk fyrir ,
Sóley