Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?
Posted: 18 Jul 2013, 02:22
Framtíðar draumur minn er að eignast sirka 450lítra + fiskabúr.. Mun það borga sig að smíða mitt eigið (á fremur laghentan eiginmann) eða að kaupa mér búr ?
Einnig vantar mig upplýsingar um hvar ég get fengið stóra en smooth steina möl. (hvar keypt)
Einnig vantar mig upplýsingar um hvar ég get fengið stóra en smooth steina möl. (hvar keypt)