Mér sýnist sem guppy fiskarnir mínir séu mér einhversskonar sýkingu, það er langur taumur aftan úr sumum sem minnir helst á orm, stundum er hann langur og svo hef ég tekið eftir styttri og sverari .
Eru þetta svona rauðir ormar eins og á myndinni? Camallanus ormar eru venjulega bara rétt við gotraufina og fara ekki langt út. lítið gagn í að nota lyf gegn þeim ef þú ert með einhverja aðra orma.
Ertu annars viss um að þetta séu ormar en ekki bara hægðir?
@keli ég verð að viðurkenna fljótfærni mína, liturinn er ekki svona afgerandi rauður, taumurinn er mjög ljós og stundum hvítur, hef þó séð rauðar skellur í honum.