Mig vantar hugmyndir um hvaða fiska ég á að fá mér í 430 lítra búr.
Ég er búinn að pæla mikið í hvað ég á að fá mér í það og get engann veginn ákveðið mig.
Ég er búinn að prófa alla flóruna frá gúbbí uppí diskus svo að ég á eiginlega ekki eftir að prófa neitt nema sjávarbúr en ég hef ekkert efni á því.
Ég er opinn fyrir öllu nema afrískum síkliðum (ekkert hrifinn af þeim)
Mig langar í pírana en langar að hafa meira en eina tegund, mig langar í risa en langar líka í smáfiska svo ég er orðinn grænn í framan af pælingum svo mig vantar hugmyndir.
Svo fáiði að sjá afraksturinn þegar ákvörðun verður tekin
Hugmyndir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hér er lausnin, brackish búr.
Toxotes jaculatrix (mynd tekin af vef fiskabur.is)
Meira hér
http://badmanstropicalfish.com/profiles/profile95.html
Toxotes jaculatrix (mynd tekin af vef fiskabur.is)
Meira hér
http://badmanstropicalfish.com/profiles/profile95.html