Page 1 of 1

Búrið orðið eins árs

Posted: 21 Sep 2013, 20:08
by Alí.Kórall
Jæja, þá er 180L+140L sump búrið mitt orðið eins árs. Það dafnar allt í því og þetta hefur gengið stórslysalaust fyrir sig.

Það hafa orðið smávægileg afföll, en ekkert drastískt. Er kominn á þá skoðun að svifætur séu óheppilegar í svona búr, þær allar gefið upp öndina.

Íbúar:

1 x blue damsel
1 x cardinalfish
1 x algae blenny
1 x cleanershrimp
5 x chromis
2 x trúðar
2 x molly
1 x royal blue damsel
1 x chromis black & gold

+krabbar og sniglar
+ það er allt orðið krökt af litlum featherdusters, svömpum, limpets, litlum sniglum og krossfiskum.


Skelli bara nokkrum myndum inn.

Image

Image
Cabbage leather coral, fylgdi búrinu hefur margfaldast í stærð þrátt fyrir að það hafi nokkuð verið skorið af honum.

Image
Toadstool að jafna sig

Image
nýlegur puttakórall

Image
Tvær gerðir af candycane. Þessi stærri hefur verið fraggaður töluvert enda hafði fjöldi hausa a.m.k. þrefaldast. Fá mikið að borða svo þeir hafa vaxið mjög þétt.

Image
Einhver harðkórall sem er búinn að vaxa nokkuð.

Image
Hefur a.m.k. tvöfaldast að stærð, á sirka 7 mánuðum.

Image
Bird nest coral, hefur vaxið nokkuð.

Image
agnarsmár damsel

Image
Blue Damsel sem fylgdi búrinu

Image
annar damsel

Image
algae blenny

Image
Cardinalfish - lýtur allavega frísklega út

Image
tríðfiskar

Image
Chromis

Image
rækja

Re: Búrið orðið eins árs

Posted: 21 Sep 2013, 20:52
by DNA
Besta mál. Sígandi lukka er málið í þessu sporti.

Re: Búrið orðið eins árs

Posted: 22 Sep 2013, 13:07
by svanur
Glæsilegt.