Hitarar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Hitarar

Post by issojB »

Sæl verið þið hérna á spjallinu.

Ég hef flakkað svolítið um á YouTube, og þar séð, að fiska haldarar hafa lemt í því að hitarar hafa gefið sig vegna raka, sem komist hefur innfyrir glerið.

Hafið þið lemt í þvíumlíku ? Er kannski bara best að láta aldrei vatn fljóta uppfyrir merkið sem segir til um lágmark vatns hæð á hitaranum ?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitarar

Post by Sibbi »

Vatn hefur komist oft í hitara hjá mér, eyðilagt nokkra, en þeir lyggja mjög oft bara tvist og bast um búrin hjá mér :)

Best er að láta hitara í vatninu eins og framleiðandinn merkir að eigi að vera,,, hafa öryggið á,,, oddinum 8)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Re: Hitarar

Post by issojB »

Takk fyrir svarið Sibbi.

Þá er önnur spurning. Hvað með Backup batterídrifna loft dælu, ef rafmagn færi af, í það langan tíma,að fiskar dræpust ?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitarar

Post by Sibbi »

issojB wrote:Takk fyrir svarið Sibbi.

Þá er önnur spurning. Hvað með Backup batterídrifna loft dælu, ef rafmagn færi af, í það langan tíma,að fiskar dræpust ?
Hef enga trú á að þú verðir rafmagnslaus það lengi :) þeir þola vel þótt dæla stoppi einhverja klukkutíma, held að þú þurfir engar áhyggjur að hafa af þeim hluta.
Ég er með loft í öllum búrum, ástæðan er aðalega sú að ég er ekkert að vesenast með að láta dælur gára vatnið.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply