Er einhver að selja medal halide perur?

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sigurdur300165
Posts: 61
Joined: 28 Oct 2011, 18:09

Er einhver að selja medal halide perur?

Post by sigurdur300165 »

Er að leita að 250 watta perum ef einhver ætti
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Er einhver að selja medal halide perur?

Post by keli »

Færð hugsanlega ágætar gróðurperur hérna, en ekki ef þú ert að pæla í köldum perum fyrir saltvatnsbúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: Er einhver að selja medal halide perur?

Post by ibbman »

Ertu að leita af notuðum eða nýjum ?
Ertu með SE perur ? DE HQI perur ?
sigurdur300165
Posts: 61
Joined: 28 Oct 2011, 18:09

Re: Er einhver að selja medal halide perur?

Post by sigurdur300165 »

'Eg er svo mikill kjáni í þessu ennþá. veit ekki alveg muninn.Er með kastara sem ég keypti notaða. Ert þú með einhverjar perur sem hægt væri að nota? Hver er munurinn á þessu? Kveðja, Sigurður
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Er einhver að selja medal halide perur?

Post by Squinchy »

SE = Single End. Sem er með skrúfgang sem lítur út eins og venjuleg pera
DE = Double End er með tengi punkta á sitthvorum endanum
Image

Hefur þú verið með MH áður?
Kv. Jökull
Dyralif.is
sigurdur300165
Posts: 61
Joined: 28 Oct 2011, 18:09

Re: Er einhver að selja medal halide perur?

Post by sigurdur300165 »

Já ég hef áður verið með double end. skildi bara ekki þessar skammstafarnir. Takk kærlega fyrir upplýsingarnar. Er einmitt að leita að þeim.
Post Reply