þá er ég búin að losa mig við eiginlega alla skalarana, allar tetrurnar og gullgúramana.
Er þá með 1 gúramapar, blá, og svo golden skalana 2 ásamt ryksugunum.
Auk þess sem ég keypti mér Apistogramma cacatuoides kall og kellu, dvergsiklíður í dag.. fannst þau svo ææðisleg hvað er íslenska heitið á þeim? Hvernig síklíðu fóður éta þau eða er það rétt hjá sölukvennsuni að þau éta bara normal fiskifóður?
Jæja :)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Jæja :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr