Hvað hafið þið verið að gefa þeim ?
er til eitthvað spes fóður í fiskabúðum fyrir þá?
Má gefa þeim t.d laxabita eða annan fisk jafnvel úr sjó þar sem þetta eru sniglaætur (gæti komist í beitukóng jafnvel skelfisk)?
Ég er með þær í félagsbúri og það getur reynst erfitt að koma flögum og blóðormum í þá.
hef fundið lítið um staðfest svör og væri öll hjálp þegin

