Fyrir einskæra forvitni set ég inn kanski asnalega spurningu.
Getur verið að kuhli loach (pangio kuhlii) éti eða drepi nýfædd og nýlega fædd ancistrus seiði?
Já Hlynur, ég var að kanna þetta betur og sýnist þetta vera í fínu lagi, seiðin virtust bara vera í felum í grjóthrúgum sem eru í búrinu, þessir álar koma frá þér, fékk þá fyrir ca. 2-3 árum, maður hefur aldrei pælt neitt í þeim, svo fannst mér ég sjá full lítið af seiðum úr ancistru goti, og datt þá í hug að smella spurningunni inn, og kanna hvort einhverjir hafi orðið fyrir seiðatapi af völdum kúlí ála.
Sennilega eru þeir ekkert á eftir neinskonar seiðum.