Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
gumbo
Posts: 36 Joined: 29 Sep 2007, 13:43
Location: Uppá "heiði"
Post
by gumbo » 30 Sep 2007, 19:58
Ég er með Malawi Síkliður, og ég rakst á grein áðan hérna á fiskaspjallinu að einhver hefði verið að gefa óskurunum sínum appelsínu og eitthvað svoleiðis. Meiga mínir fiskar borða eitthvað svoleiðis?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 30 Sep 2007, 20:16
Grænar baunir, gúrkur o.fl.
Annars mundi ég mæla með flest öllum mat sem inniheldur grænfóður og/eða spirulina
gumbo
Posts: 36 Joined: 29 Sep 2007, 13:43
Location: Uppá "heiði"
Post
by gumbo » 30 Sep 2007, 20:32
þeim líst nu ekki par vel á gurkuna. En sjáum hvort þeir klári þetta með tímanum.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Sep 2007, 20:35
Fínt að gefa nánast allt grænmeti, baunir, gúrku, aspas, soðið broccoli og kartöflur, soðin hrísgrjón.
Ávexti, td. appelsínu, vínber ofl.
gumbo
Posts: 36 Joined: 29 Sep 2007, 13:43
Location: Uppá "heiði"
Post
by gumbo » 30 Sep 2007, 20:42
ok geggjað.
Það er hrikalegt hvað maður er fljótur að fá brennandi áhuga á þessu.
En djöfull er svakalega gaman að þessu.