Nú hefur tunnudælan min sem hefur þjónað 3 herrum i 18 ár bilað.
Það kemur bankhljóð úr dæluni sjálfri og spurning er hvort til eru varahlutir i svona dælu eða einhver lummar á svona dælu sem hægt er að nota i varahluti.
Það er eitthvað sem heldur rótórpinnanum ekki föstum,hann danglar bara og myndar bankhljóð. Spurningin er hvort hægt sé að endurnýja þessa þétti og slitfleti.