Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
Jæja búinn að vera að sortera og setja inn myndir og núna eru komnar 14 tegundir af síkliðum frá Úrúgvæ á myndasíðuna
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
og td.

Gymnogeophagus "Aguas Blancas"

Gymnogeophagus "Zanja Honda"
slatti eftir af tegundum til að setja inn td nokkrar af Crenicicla, cichlasoma gymnogeophagus og australoheros
-
Sibbi
- Posts: 1131
- Joined: 09 Aug 2010, 18:29
- Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi »
Rosalega flottir þessir

Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is