Hrygning - frjó eða ekki??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Hrygning - frjó eða ekki??

Post by Kristín F. »

ok, ég man að ég las póst eða svar frá Ástu um að hrogn væru frjó ef að þau væru ...

-hvít?
-gul?

:shock: Grrrr... ég er með Alzheimer deluxe og get ekki munað hvort er :oops:

..OG er búin að eyða klukkutíma í að leita að póstinum aftur en finn hann að sjálfsögðu ekki því að ég man ekki í hvaða ÞRÆÐI þetta var... aftur :roll:

..almáttugur ég er kleppsmatur svei mér þá - öh, örugglega vítamínskortur bara :lol:

ÁSTA EÐA EINHVER ... refresh my memory

Það voru Demanta Síkliðurnar sem voru að hrygna hjá mér :D
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

þumalputta reglan er

gul = frjó
hvít = ófrjó..
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég man eftir þessari umræðu en það var ekki ég sem vissi svarið.... og líkt og þú mín kæra, man ég ekki hvort var hvað :oops:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

ÓMG!! :D

..Hrappur, þú ert ENGILL ;)
-algerlega bjargaðir geðheilsu minni :lol:

..þá bara bíð ég í nokkra daga þangað til GULU hrognin klekjast út :D
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

ó, við póstuðum á sama tíma Ásta - þú ert líka Engill 'skan :wink:

en .. huh?? Varst það ekki þú?? HAHAHA
-ég er greinilega verr haldin af minnisleysinu en ég hélt :roll:

en takk bæði barasta :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hahahahaha Kristín, þú ert perla.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Ásta wrote:Hahahahaha Kristín, þú ert perla.
:takk: :hehe:
Post Reply