Trjárætur vs. trjágreinar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Trjárætur vs. trjágreinar

Post by Kristín F. »

er hægt að nota trjágreinar í fiskabúr?

ef ekki, eeeeendilega segið mér ;)

-var að setja upp nýtt fiskabúr og arkaði út í garð, fann þvíslíkt fínar greinar sem verða / yrðu mjög flottar í fiskabúrið

Setti þær í búrið fyrir þremur dögum og nú er að myndast hvít skán á greinarnar sem lítur út eins og MYGLA :shock:
...EN ákvað að spyrja ykkur aðalinn fyrst um leyfi sko..

Sniðugt eða ekki??

TAKK fyrir svörin
Last edited by Kristín F. on 30 Sep 2007, 23:27, edited 1 time in total.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

meistari guðmundur ritaði grein um þetta mál á fiskabur.is

http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar ... _grein.htm
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Takk aftur HrappÓli - þú ert nú orðinn Engill í fleirtölu :P

..ætla að lesa...
Post Reply