3 gullfiskar á vergangi eftir eitthvern óákv. tíma

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

3 gullfiskar á vergangi eftir eitthvern óákv. tíma

Post by Agnes Helga »

3 gullfiskar fást gefins.

2x venjulegir annar er hvítur með appelsínugulan blett á höfði. Hinn er appelsínugulur með frekar langan sporð og hvítan blett á honum.

1. svona bolla, m. klofin sporð og svartan blett á höfði.

Þurfa ekki að fara 1,2 og 3 en bráðlega.

Þeir sem geta tekið að sér gullfiska og hafa áhuga á þeim endilega hafið samband hérna. Þeir eru hressir, heilbrigðir og fallegir.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég get tekið þá og skellt í tjörnina mína ef þú finnur engan...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Brilliant Keli, þetta eru Comet Sarassa, þ.e. tveir þeirra ;)
..myndi taka þá sjálf ef að mín tjörn væri ekki orðin svona köld (10°C)
-geyin myndu bara fá sjokk og ...

Agnes, er þessi "hnöttótti" Moori eða Veiltail? (bara forvitin) :wink:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehe, um það hef ég ekki hugmynd.. hva.. eru hinir e-h spes tegund? vissi það nú ekki.. en get farið að koma með myndir af þeim bráðlega :)

Hver er munurinn á moori eða veiltail?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Agnes Helga wrote:hehe, um það hef ég ekki hugmynd.. hva.. eru hinir e-h spes tegund? vissi það nú ekki.. en get farið að koma með myndir af þeim bráðlega :)

Hver er munurinn á moori eða veiltail?
ha? MYNDIR!!??? jájá - elska svoleiðis :D

Moor (sorry, misritaði þetta áðan .. er ekki skrifað með i í endann) eru með útstandandi augu en Veiltail er með hangandi langan klofinn sporð sem er eins og slör

Hér er mynd af "Moor";
Image

Veiltail Goldfish;
Image

Comet Sarassa;
Image

Hérna eru allskonar útgáfur af Gullfiskum;
http://images.google.com/imgres?imgurl= ... n%26sa%3DG
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

ég get tekið þá ef þú vilt. Á opið pláss...
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, þessi feiti er ekki eins og hvorugur, hann er ekki með svona mikið slör en samt klofin sporð en smá slör.

Ég veit ekki alveg hvenær ég fer næst í Rvk en ég er á Eyrarbakka ef eitthver á leið þar hjá? Hugsast getur verið að ég fari 4. október en þó litlar líkur á að ég sjálf fari, en kærastinn fer þá allavega. Eða þá helgi þegar hundasýningin hjá Hrfí verður . :D

Endilega segið mér frá aðstæðum sem þið hafið fyrir fiskana :) auðveldar val á nýjum eigendum mun meira :wink:

Ps. og þeir fara ekki sem fóður fyrir aðra fiska :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ert þú með einhverjar sérstakar aðstæður í huga?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Neih, bara að það verði hugsað vel um þá, fái nóg fóður og pláss :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nóg pláss í tjörninni, 15þús lítrar eða svo, og bara nokkrir gúbbíar og gullfiskar að deila því með :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Agnes Helga wrote:Neih, bara að það verði hugsað vel um þá, fái nóg fóður og pláss :)
Unga dama! Ég tek ofan fyrir þér ;)
..svona á að hugsa um dýrin sín :D

-fólk getur sko troðið steindauðri Ýsu upp í ófétis monsterin sín barasta
og hananú (fliss :lol: )

Tíhí :fiskur: :boxa:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hehe, jám.. mér finnst svolítið cruel og hard að gefa lifandi fæðu... en stundum er það nauðsynlegt víst.

Keli, geta þessir venjulegu gullfiskar lifað allan veturinn af útí tjörn?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb, þeir geta það, en það skiptir í raun ekki máli með mína því hún er heit :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hve háan hita ertu með í tjörninni Keli?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hitinn er venjulega 23-27 gráður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ég var bara að hugsa um fóðurgjöf? Éta þeir ekkert þá eða?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Jónbi hefði pottþétt áhuga hann er með sér gullfiska búr um 160 l og vantar fleirri þetta eru svona milli stórir fiskar sem hann er með, ef þig langar að heyra í honum sláðu þá á 8691759
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply