Gúramar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Gúramar

Post by Hrannar E. »

Ég er með tvo blágúrama og þeir eru að taka uppá því að hanga alltaf bakvið dæluna er einhvað að eða gera þeir þetta bara? Þeir voru ekki svona fyrir rúmri viku :)
Kveðja Hrannar
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Veit engin neitt um þetta? :?
Kveðja Hrannar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Frekar erfitt að koma með einhver comment með svona litlar upplýsingar.
Það er fínt að koma með betri upplýsingar um aðstæður fiskanna. Hvað eru þeir í stóru búri, eru vatnsgæði í lagi, éta þeir og eru fleiri fiskar í búrinu og sýna aðrir fiskar einhvern slappleika osf ?
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Þeir eru með fleiri fiskum í búri og það er 54l. Hinir fiskarnir eru ekki svona og já þeir éta alveg og allt það. Gæti kannski verið að þeir séu bara í felum? Koma fram á matartímum og þegar ljósið er slökkt er það ekki annars soldið algent með sumar tegundir? :oops:
Kveðja Hrannar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eru einhverjir fiskar í búrinu sem eru að bögga guramana ?
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Það held ég ekki þá er það í mesta lagi einn Sae.
Kveðja Hrannar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guramar eru ekkert sérstaklega felugjarnir og ef ekki er mikið að fiskum í búrinu eða einhver að bögga þá getur verið um einhvern óþverra að ræða. Það er þó erfitt að koma með einhverjar útskýringar á því svona út í loftið.
Smá salt skaðar þó sennilega ekki, td ef um er að ræða einhver sníkjudýr í tálknum eða minniháttar bakteríusýkingar.
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Ok prufa þá að salta en hvað var aftur mikið af salti?
Kveðja Hrannar
Post Reply