Ég er með eina spurningu hérna, ég fór að taka eftir svona mosa í fiskabúrinu hjá mér, sjá myndir.
Er þetta eitthvað sem maður þarf að reyna að drepa eða er þetta allt í besta máli að lofa þessu að vera?
Þetta er hálf gráleitt einhvernveginn og sést þarna á gróðri og einum stein
Mosi í fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Mosi í fiskabúri
Er þetta eitthvað sem kemur með öðrum gróðri Keli? eða?keli wrote:"black hair algae"
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Mosi í fiskabúri
Nei þetta er bara þörungur sem berst með gróum, t.d. bara úr loftinu. Hann nær sér samt ekki á strik nema við ákveðnar aðstæður. SAE kroppa eitthvað í þetta, en annars er þetta bara spurning um blackout í nokkra daga og skoðun á fóðurgjöf og svona til að losna við. Þetta getur verið helvíti þrautseigur andskoti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Mosi í fiskabúri
Ákveðnar aðstæður segir þú Keli, eru það einhverjar aðstæður sem maður getur forðast?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is