Man þvi miður ekki alveg hvænær ég byrjaði með búrið en það var í byrjun nóvember 2013 minnir mig.
Þá leit það svona út:

Í Febrúar er það orðið svona:

Java Mosinn er kominn allann hringinn fyrir aftan steininn og er orðin mikill um sig.
Núna fyrir stuttu í mars, tok ég hressilega til í gróðrinum og tók allan Javamosann fyrir aftan stóra steininn og meira til.
Klippti hann vel tilbaka þar sem ég lét hann vera og fjarlægði aðra plöntu.
Ég ætla að láta mosann mynda svona einskonar þúfur á steinum eins og sést á síðustu myndinni. Svona litlar eyjar.
Rækjueldið fór hægt af stað en núna er allt fullt af þeim.


