Gróður gotfiskabúrið mitt

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Gróður gotfiskabúrið mitt

Post by Agnes Helga »

Enn eina ferðina er ég komin með guppybúr :)

85 L akvastabil búr með 7 fullorðnum guppy, 4 stálpuðum og 10 seiði í flotbúri í uppeldi.

Image
Fyrir breytingu

Image
Eftir breytingu :) Klippti til valinsneruna, og hún á að koma upp fyrir aftan og til hliðanna.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Gróður gotfiskabúrið mitt

Post by Birkir »

Alls ekki galið. Betra eftir breytinguna.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Gróður gotfiskabúrið mitt

Post by Agnes Helga »

Alltaf er maður að breyta, stækkaði við guppy-ana og setti þá í 120 L búrið mitt. Bætti einnig við einum dverggúrama og fiðrildasiklíðu.

Image
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply