Gullfallegir fiskar til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Gullfallegir fiskar til sölu

Post by Fiskurinn »

Hef ákveðið að selja nokkra fiska vegna plássleysis.
Geophagus surinamensis #5 verð 4.500.- stk
Uaru amphiacanthoides #3 verð 2.500.- stk
Auchenoglanis occidentalis #2 verð 6.000.- stk
Acarichthys heckeli #1 verð 3.500.-
Herichthys pearsi #2 verð 2.000.- stk
LEPORACANTHICUS GALAXIAS #2 verð 9.000.- stk
Acanthicus cf. adonis #1 verð 15.000.-
Hypselecara temporalis #1 verð 1.000.-
Jack Dempsy # 1 verð 1.000.-
Polypterus senegalus #5 verð 2.000.- stk
severum "red spotted" #1 verð 6.000.-
Upplýsingar í síma 846-2704
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað er JD stór?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta eru flottir fiskar :P , hverju heldurðu eiginlega eftir? :shock: , er ekki alltaf pláss fyrir plegga hjá manni? :D
Ace Ventura Islandicus
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

JD er nú bara rétt um 7-8 cm.
Post Reply