Ég er með búr með tveimur kribbum og nokkrum fleiri fiskum. En ég var að plana að gera þetta spennandi fyrir krakkana mína og hvað er meira spennandi en þegar fiskarnir eignast afkvæmi?

Málið er að kribburnar voru seiði þegar ég fékk þær og nú er komið í ljós að þetta eru tveir karlar. Mig vantar þá annað hvort að skipta á öðrum karlinum fyrir kerlingu eða fá tvær kerlingar hjá einhverjum. Er einhver til í að láta mig fá tvær kerlingar? Eru ekki einhverjir alveg að drukkna í þessu
