Hæ,
Önnur demantam síkliðan mín er búin að vera með "clamped fin" í nokkurn tíma, hún heldur sig til hlés og á það til að verða voða litlaus.
Þær eru tvær í búrinu og hin er bara einsog hún á að vera. Þær voru búnar að gera nokkrar tilraunir til hrynga en það var alltaf ófrjótt (svo ég geri ráð fyrir því að þetta séu tvær kvk) En svo gáfust þær upp og þessi eina er búin að vera svona síðan.
Er nokkuð annað í stöðunni að láta hana bara fara, hún er ekkert augna yndi og líður greinilega ekki vel :/
Clamped fin
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Clamped fin
There is something fishy going on!
Re: Clamped fin
Ætli hún sé ekki bara undir aðkasti frá hinni og láti þessvegna lítið fyrir sér fara?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net