Góðir hálsar,
Mér þykir leiðinlegt að misnota þetta forum þegar á sama tíma þráður um sama mál er að finna á sölutorgi Fiskaspjalls.
Málið er bara að hér hangir síkliðufólkið og áhugasamir um þessa frábæru fiska.
Parið sem ég hef verið að reyna að selja hér
viewtopic.php?f=5&t=15809 (myndir)
Er enn í búrinu sem ég vil koma þeim úr. Þarna kúldrast þau en eru annars við hesta heilsu. Stórir og fallegir fiskar. Þau eiga samt stærra búr og rólegra umhverfi skilið en það sem þau eru í nú (þar sem ég vinn).
Endilega tékkið á söluþræðinum.
Takk.
E.S. Ef stjórnendur vilja fjarlægja þennan þráð þá skil ég það.
Red Devil síkliður (Amerískar)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta