ÓE fiskabúri

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

ÓE fiskabúri

Post by Karen »

Fiskabakterían er að vakna til lífsins hjá mér á ný, en þar sem ég get ekki keypt mér búr sökum lélegs fjárhags, þá er ég að vona að einhver eigi lítið búr sem nýtist ekki sem hann vill gefa...?

Ákjósanleg stærð væri ca. 20-50 lítrar, mikill kostur ef það er lok og ljós með, en engin nauðsyn svosem.
Ég geri kröfu um að það sé heilt og vatnshelt, en það má vera skítugt.
Því stærri búr sem bjóðast, því betra og skemmtilegra! :)

Ég skoða lika stærri búr sem þarf að gera eitthvað fyrir.

En ég ítreka það samt, að ég get ekki borgað neitt fyrir, svo ef einhver á eitthvað til, þá þigg ég það með þökkum! :)

Kv. ein bjartsýn og vongóð.
Post Reply