Búnaður: Ný hreinsidæla, Eheim 2075 anniversary dæla stútfull af medíu. Flourite blandaður sandur frá Sven, CO² kerfi sem ég keypti af Sven.
Plöntur: Slatti af allskonar
Fiskar: 4x Dantum skalar, 8x Otocinclus, 10x Hasemania nana (kopartetrur), 4x Corydoras, 4x SAE, og tvö pör af Apistogramma Agassizii dvergsíklíðum (eitt venjulegt og eitt fire red að mig minnir).
Myndirnar eru ekki góðar, ég er svolítið ryðgaður í fiskabúramyndatökum.







