Langar að fá að heyra frá ykkur hvaða næringu þið eruð að nota, aðferð og hversu oft?
Einhver hérna að nota EI method?
hvaða næringu ertu að nota?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Re: hvaða næringu ertu að nota?
Er með 720 litra búr og kolsyru og set 10 ml daglega af Happy live
Re: hvaða næringu ertu að nota?
hehe já það er aðeins meira en ég er að setja í 30l búrið mittsnerra wrote:Er með 720 litra búr og kolsyru og set 10 ml daglega af Happy live
ég er að notast við seachem flourish línuna en langar til að panta seinna "dry fertz"
kv. jensib
Re: hvaða næringu ertu að nota?
Er ekki með EI en mig langar að byrja á því
Re: hvaða næringu ertu að nota?
já held að einhverjir reynsluboltar hér séu að panta frá aquariumfertilizer.com
væri til í að vita hvort það sé eitthvað vesen að fá þetta í gegnum tollinn?
væri til í að vita hvort það sé eitthvað vesen að fá þetta í gegnum tollinn?
kv. jensib
Re: hvaða næringu ertu að nota?
Elli Ö pantaði eitthvað svona stöff nokkrum sinnum, svo einn góðan veðurdag stoppuðu þeir sendinguna og hana fékk hann ekki.
Re: hvaða næringu ertu að nota?
já væri gaman að vita hvers vegna það var.. of mikið af saltpétri(kno3)??
kv. jensib