HæHæ.
Ég er með eina gamla RES skjaldböku.
Mig langar að gefa henni lifandi fóður, en ég er eitthvað
óviss hvað ég get sett í búrið handa henni.
Þið sem hafið verið með bökur, hvað hafiði sett með þeim?
Bara Gúbbí eða neon-tetrur eða álíka?
Fínt að veita henni félagskap/eitthvað að gera og svo getur hún étið þá þegar
henni fer að leiðast þeir
BTW, hún hefur aldrei fengið lifandi fiska áður, þar sem ég er með alltof lítið hjarta í þetta,
en er farin að hallast að því að prófa þetta....
Skjaldbökur - Fiskar
Re: Skjaldbökur - Fiskar
Gaf mínum oft gullfiska,neon og kardinala ,gubby og platta.
Gullfiskanir hverfa samt alltaf fyrstir
Gullfiskanir hverfa samt alltaf fyrstir