Planið í byrjun var að setja upp nokkur 1000 lítra kör og vera með silung í uppeldi,eftir að fyrsta karið var komið upp og sending af 250 regnbogasilungum kom í hús þa tók fíknin yfir og ætla ég mér að setja silunginn út í kví sem ég fékk hja góðum manni sem er 3 metrar í þvermal og fær eflaust að fljóta með í þessum þræði þegar hún fer upp.
Edit
Aetla setja monster fiskana a hilluna i augnablikinu og breyta thessu i aquaponics med regnboga silung, for a skemmtilegt namskeid uppi haskola og vard ad profa, en eg mun tengja vid tjornina 4x 500 litra tanka sem eg nota sem bed fyrir graenmeti, mun notast vid ocean runner 3500 daelu til ad daela i tankana set myndir vonandi sem fyrst

En þannig er mal með vexti að ég get ekki verið með silunginn og skrímslin mín í sama húsi þar sem silungurinn er í 10 graðu heitu vatni en skrímslin í 25 graðum en nóg komið að bulli í mér nú skulum við fa flóð af myndum!
En fyrst sma íbúalista
Það sem ég a í dag eru:
2 Red tail catfish sem eru um 25-30cm
1 60-70cm arowana
vonandi bætist í hópinn stór Aligator gar sem ég hef augastað a og einnig veit ég af einni lima shovel nose sem væri skemmtilegt að fa líka sjaum til með það
Einnig tek ég við öllum fiskum sem eru of stórir í búrin hja fólki


Svona er 1000 lítra karið uppsett, unitið a spítuni þarna þvert yfir er sjalfvirkur matargjafari

þessi er a hvolfi ef einhver var að spa í því...


Svona lítur 10 cm regnbogasilungur út

Svo skulum við fara í skemmtilegu hlutina

Byrjað var að sla upp 12mm vatnsvörnum krossviðsplötum upp, keypti 2 2x3 metra plötur þannig það er meter upp allann hringinn


Ég tróð ull í glugga opið þarna til að einangra betur

Þarna sést í "þjónustugatið" s.s eini staðurinn sem hægt er að komast ofaní tjörnin

búið að setja dúkinn í og byrjað að fylla

Dúkinn keypti ég í Bauhaus og kostaði hann um 730kr m2 og er um 30fm, ég týmdi ekki að skera dúkinn neitt ef ég skildi nú flytja tjörnina þa ætti ég option a að gera hana töluvert stærri!


Ég gleymdi allveg að taka myndir af undirlaginu en ég setti 5cm þykkar einangrunarplastplötur (Hvíta plastið með ógeðslega hljóðinu) undir dúkinn og a útvegginn bæði til að einangra hita og svo það væri hægt að labba í tjörnini an þess að vera í hættu a að gera gat í botninn


Horft a þjónustugatið
Nú byrjar filterinn hann var búinn að þvælast soldið fyrir mér, hvernig ég ætti að setjann upp og hvernig ég ætti að koma vatninu aftur í tjörnina, ég akvað að nota 300lítra kar sem ég atti smíða undir það og lyfta því eins hatt upp og ég gat og dæla ofaní það með öflugum dælum en markmiðið er 2x 9000 lítra dælur sem gerir um 18.000 lítra a klukkustund sem myndu renna í gegnum filterinn. Í karið setti ég nót sem ég atti sem ætti að gefa um og yfir 800 m2 flatarmal fyrir bakteríuflóru(gæti verið miklu miklu meira) og til að nýta það 100% er hún öll í wet/dry systemi en til að minka þrifin a nótini gerði ég drip box ofana karið sem er með 5cm þykkum grófum svamp og ull þar ofana. Svo var hausverkurinn að koma vatninu í tjörnina aftur og fylla allt af súrefni og þa kom vitur maður með hugmynd af rennu sem væri í halla og væri með grófu nylon neti í sem myndi full metta vatnið af súrefni og einnig hægir netið töluvert a vatninu þannig bunan er ekkert svo svakaleg þannig yfirborð tjarnarinnar garast ekki of mikið.

Hérna er karið komið uppa grind

Sést í rennuna og hvernig vatnyfirborðið verður

Drip boxið

Ég gerði gat í hliðina a boxinu sem verður yfirfall ef ullin og svampurinn myndi stíflast

Yfirfall í karið ef nótin skildi stíflast þa flæðir ekki uppúr karinu heldur í gegnum götin að ofanverðu og sína réttu leið í rennuna


Séð ofaní rennuna

Byrjað að dælast sma, dæla sem ég atti til sem dælir um 4000 lítrum a klukkustund

Sést vel hvernig vatnið hagar sér í netinu

Búið að bæta við einni Oase dælu sem er um 10.000 lítrar held ég, einnig sést hvernig ég er búinn að strengja net í kringum tjörnina til að gera þetta hæft stökkvurum og strokufiskum en einn íbúana er 60-70cm Silfur arowana og ætli einhverjar chönnur bætist ekki í hópinn líka

150W MH kastari kominn upp, svakaleg lýsing af honum, er að spa hvort ég bæti við öðrum en ég a 2 stk eftir, ætla sja til með það

Mynd af Oase dæluni og sést svona sirka lýsingin af kastaranum, tæmdi aðeins úr tjörnini þar sem ég týndi vöðlunum og þurfti að fara í stígvélum til að klara fragang a netinu

Sést inn um þjónustugatið, en þar er planið að gera hurð sem auðvelt er að opna til að skoða fiskana og gefa og annað skemmtilegt