

Upplýsingar
30L búr - Juwel Vio.
Ljós: 2x24w T5 flúrperur hef líka led stöngina sem fylgdi með.
Gróður: Hemianthus callitrichoides, ludwigia glandulosa, alternanthera rosaefolia og eitthvað fleirra.
Næring: CO2 í gegnum diffuser og EI method með Seachem línunni: nitrogen, phosphorus, potassium, flourish, iron.
Dæla: Eheim 2215 með gler lilypipe út og inntaks endum..
Fiskar: neon tetrur, sae, red cherry shrimp, og nokkrir sniglar..