450 lítra búr til sölu - ALLT SELT!!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

450 lítra búr til sölu - ALLT SELT!!

Post by fuglafjör »

Jæja við erum eitthvað óákveðin hehe :) en ákváðum að setja búrið okkar aftur á sölu...........Þetta er 450 lítra juwel búr (vision), innbyggð juwel dæla, fluval 405 dæla, svo erum við einnig með loftdælu sem er tengd í slöngur sem liggja í botninu undir mölinni sem blása upp loftbólum um allt búrið rosa flott, möl, bakgrunnur, stór trédrumbur og fleira, vonumst til að selja þetta í heilu lagi Fiskarnir eru: 1 green terror, 2 Cichlasoma Citrinellum, 1 synodontis eupterus, 2 "stórir" pleggar, nokkrar afrískar síklíður (veit ekki hvað þær heita), 1 Pengasius (erum ekki viss um að við seljum hann), 1-2 aðrir kattfiskar (man ekki nafnið í augnablikinu), og eitthvað fleira
Tilboð óskast, búrið er ca 6 mánaða (kostar nýtt ca 180,000) og fluval dælan er ca. 9 mánaða (kostar ný 30-40,000 kr) bara svona til að gefa hugmynd. Vonast til að heyra frá ykkur sem eru áhugasöm :D
Image
Image
Last edited by fuglafjör on 19 Nov 2007, 20:33, edited 2 times in total.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

fiskar og fiskabúr til sölu

Post by Hafrún »

hvað kostar stóru appelsínu gulu eða gulu fiskarnir með hnúðinn á hausnum og hvað heita þessir fiskar
og svo se ég convict fiska á myndinni en þú nefnir þá ekki í þræðinum ertu að selja þá eða ef svo er hvað kosta þeir hjá þér
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Fuglafjör, þú átt skilaboð :)

Fiskur; það er aldeilis, á bara að skella sér í Monster fiskana :D
(-mér sýnist þetta vera Cichlasoma Citrinellum þ.e. Midas)
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

heheh... eru þetta eitthverjir svaka grimmir fiskar veit ekkert um þá :) finnst þeir bara rosalega flottir :) :)
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Já það er rétt :) Cichlasoma Citrinellum já þetta eru svakalega flottir fiskar og hafa hryngt einu sinni hjá okkur en já svolítið grimmir 8)
Já ég er með 2 convict kellur og einn karl en við erum ekki viss um að við seljum þau :)
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Upp fyrir flottu búri :D
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

,

Post by fuglafjör »

:rosabros: og aftur upp fyrir frábæru búri :wink:
Siggi777
Posts: 2
Joined: 04 Nov 2007, 10:26

Post by Siggi777 »

Ég hef verið að leita að svona búri,hef áhuga á að kaupa,sendu mér uppl. og ég hef samband,takk fyrir.
Siggi.
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Jæja það er komið gott tilboð í búrið og verður líklegast sótt næstu helgi.
Og því viljum við endilega fá tilboð í 2 stóra plegga, 2 stórar sítrónellur, 3 kattfiska og 3 afrískar síklíður (veit ekki hvaða tegund) og einn stór og flottur bláhákarl :) já og einn green terror (líklegast kella).
Endilega koma með tilboð :)
Last edited by fuglafjör on 14 Nov 2007, 00:03, edited 1 time in total.
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Tilboð í fiskana :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Væri til í að sjá nærmyndir af öllum óskurunum og GT, er að leita mér af þannig
Kv. Jökull
Dyralif.is
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

Myndir

Post by fuglafjör »

Green terrorinn
Image
Last edited by fuglafjör on 14 Nov 2007, 00:04, edited 1 time in total.
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

Fleiri myndir

Post by fuglafjör »

Bláhákarlinn
Image
Annar kattfiskurinn
Image
Annar plegginn
Image
Hinn plegginn
Image
Afrísku síklíðurnar
Image
Hin afríska síklíðan (hægra megin)
Image
Sítrónellurnar
Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað viltu fá fyrir minni hvíta óskarinn og þann rauða ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Einn kattfiskur seldur (2 eftir) :)
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Óskararnir seldir
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

Tilboð

Post by fuglafjör »

Endilega koma með fleiri tilboð í fiskana :)
Þeir bíða bara eftir nýju heimili :wink:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Geturðu sent mér upplýsingar um stærðir á plegga og kattfiskum sem eftir eru? :)
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Ég held ég sé að fara rétt með tegundirnar :)
Synodontis ocellifer er ca 10 cm
Synodontis eupterus er ca 14-15 cm
Og svo er einn kattfiskur sem ég man ekki hvað heitir en ég set hér mynd með hann er ca 15 cm líka:
Image
Image
Pleggarnir eru örugglega um 30 cm kannski rúmlega 8)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er mystus eitthvað
-Andri
695-4495

Image
fuglafjör
Posts: 77
Joined: 15 Nov 2006, 17:44

.

Post by fuglafjör »

Já alveg rétt :)
Ég held hann heiti schilbe mystus :D
Post Reply