Gróður ljós fyrir nano búr?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Halldór
Posts: 4
Joined: 15 Jun 2015, 19:46

Gróður ljós fyrir nano búr?

Post by Halldór »

Halló. Hvar getur maður nálgast almennileg ljós fyrir lítil gróður búr?. Mér finnst led ljósið sem fylgdi með mínu ekki alveg vera að virka nógu vel. Kv. Halldór.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Gróður ljós fyrir nano búr?

Post by RagnarI »

ég pantaði mér EVO LED DUAD af aliexpress, er mjög sáttur með útkomuna en það kostaði um 10 þúsund hingað komið
Halldór
Posts: 4
Joined: 15 Jun 2015, 19:46

Re: Gróður ljós fyrir nano búr?

Post by Halldór »

Takk fyrir. Eg athuga það. Mig langaði að vita hvort að einhver viti hvar sé hægt að fá dwarf baby tears hérlendis.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Gróður ljós fyrir nano búr?

Post by RagnarI »

ég er með svoleiðis, sérpantaði í gegn um gæludýr.is
Post Reply