Feiti á rótorpinna.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Feiti á rótorpinna.
Hvaða feiti á að nota á rótorpinna ?
Er í lagi að nota Hvítu matvæla-feitina ?
Er í lagi að nota Hvítu matvæla-feitina ?
Re: Feiti á rótorpinna.
Er engin af ykkur SPECIALISTUM sem skráið ykkur sem aðstoðarfólk hérna á vebnum með reynslu af þessu ???
Re: Feiti á rótorpinna.
Vefnum, átti þettað að vera.
Re: Feiti á rótorpinna.
ég hef aldrei heyrt um að nota feiti á rótorpinnana annað en bara vatn, líklegast þykir mér að mætti nota einhverja sílikon feiti.
Re: Feiti á rótorpinna.
Þessi feiti er food safe og góð til að halda lífinu í pakkningum og o hringjum. Ekki vatnsleysanleg og ekkert mál að nota í fiskabúr:
http://www.brew.is/oc/Kegs/Keg_Lube
http://www.brew.is/oc/Kegs/Keg_Lube
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll Keli, og takk fyrir að svara mér. RagnarI, þakka þér einnig fyrir þitt svar. Ég á tvær einingar af RAINBOW Silicone O-Ring Lubricant, frá PENTAIR. Hún er anskoti þykk feitin, og loðir væntanlega vel við.
Aftur, takk kærlega fyrir svarið. Ég á í pöntun frá Tjörva 1 stk MOVE 576 Black, ásamt skáp og sump. Þettað verður fyrir Malawi Síklíður, sem Tjörvi pantar fyrir mig þegar ég verð búinn að síkla búrið og sumpin.
Mjög gott að versla við Tjörva, topp maður.
Aftur, takk kærlega fyrir svarið. Ég á í pöntun frá Tjörva 1 stk MOVE 576 Black, ásamt skáp og sump. Þettað verður fyrir Malawi Síklíður, sem Tjörvi pantar fyrir mig þegar ég verð búinn að síkla búrið og sumpin.
Mjög gott að versla við Tjörva, topp maður.
Re: Feiti á rótorpinna.
en af hverju feiti á rotor pinna?
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll nesquick.
Áttu bíl ? Ef svo er, skiptirðu ekki um smurolíu eftir ákvðna notkun ? Veistu hvaða hlutverki olían gegnir í bílum ( og vélum yfirleitt )?? Ef þettað svarar ekki spurningu þinni skaltu fara á Internetið og lesa þér til um tilgang smurolíu og smurfeiti í hreifanlegum hlutum.
Áttu bíl ? Ef svo er, skiptirðu ekki um smurolíu eftir ákvðna notkun ? Veistu hvaða hlutverki olían gegnir í bílum ( og vélum yfirleitt )?? Ef þettað svarar ekki spurningu þinni skaltu fara á Internetið og lesa þér til um tilgang smurolíu og smurfeiti í hreifanlegum hlutum.
Re: Feiti á rótorpinna.
Þetta er ekki alveg sambærilegt. Dælur þurfa venjulega ekki smurningu - Sköftin sem rotorinn situr á eru oftast úr keramiki og vatnið í dælunni sér um að "smyrja" hana og kæla. Það að seta feiti á þetta gæti hægt á dælunni.issojB wrote:Sæll nesquick.
Áttu bíl ? Ef svo er, skiptirðu ekki um smurolíu eftir ákvðna notkun ? Veistu hvaða hlutverki olían gegnir í bílum ( og vélum yfirleitt )?? Ef þettað svarar ekki spurningu þinni skaltu fara á Internetið og lesa þér til um tilgang smurolíu og smurfeiti í hreifanlegum hlutum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Feiti á rótorpinna.
Sæll Keli.
Þú segir að dælur þurfi ekki smurningu, og átt þar við dælur í fiskabúrabransanum. Ég er sammála þér um það að vatn kæli. En segðu mér, hvað er vanalega búið að keira svona vatnsdælur lengi, þegar þarf að skipta um rótor+ rótorpinna+ nælonfóðringu fyrir enda á rótorpinna ? Ég hef verið að prufa þettað hjá mér, og get ekki séð eða fundið að dælurnar hægi á sér við það að fá smá matvælafeiti eða o-hringjaolíu.
Aðal vandamálið er að fá þettað til að tolla á í einhvern tíma. Annars skyptir þettað litlu máli þar sem svona búnaður er ekki dýr.
Þú segir að dælur þurfi ekki smurningu, og átt þar við dælur í fiskabúrabransanum. Ég er sammála þér um það að vatn kæli. En segðu mér, hvað er vanalega búið að keira svona vatnsdælur lengi, þegar þarf að skipta um rótor+ rótorpinna+ nælonfóðringu fyrir enda á rótorpinna ? Ég hef verið að prufa þettað hjá mér, og get ekki séð eða fundið að dælurnar hægi á sér við það að fá smá matvælafeiti eða o-hringjaolíu.
Aðal vandamálið er að fá þettað til að tolla á í einhvern tíma. Annars skyptir þettað litlu máli þar sem svona búnaður er ekki dýr.
Re: Feiti á rótorpinna.
Eina við feitina er að Þegar/ef það kemst smá sandur eða ryk af sandi safnast saman í feitina þá ertu kominn með þennan fína slípimassa, á meðan að ósmurði pinninn tekur steininn/rykið í nokkra hringi og skilar honum síðan
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is