










Er með til sölu fiskabúr sem er c.a. 325 lítrar, reyndar stíft utanmál. Það er með loki með ljósi, sandi, rót, bakgrunn, gróðri, fiskum, tunnudælu, loftdælu, slöngu til að tæma og fylla, borði, háfum, mat ofl.
Erum að spá í 70.000 krónur fyrir allt dótið.
Möguleiki á að heyra í okkur með að kaupa fiskana sér.