Black Molly sem liggur lóðrétt

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Irist
Posts: 1
Joined: 09 Nov 2016, 19:45

Black Molly sem liggur lóðrétt

Post by Irist »

Ég er með 3 Black molly og síðan í morgun hefur einn þeirra verið upp og niður. Ég hélt fyrst að hann væri dáinn en sé að tálknin og uggarnir hreyfast. Getur einhver hér aðstoðað mig varðandi það hvað ég geti gert og hvað sé í gangi?
Post Reply