Draumafiskurinn þinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Draumafiskurinn þinn

Post by Andri Pogo »

Mig langaði að koma með smá umræðu um hvaða fiska fólki langar mest í...

Hvaða fisk langar þig mest í, hver er þinn draumafiskur? :wink:

Ég á þann fisk sem mig langaði mest í, Pangasiusinn, það er meira draumur núna að eiga almennilega stort búr undir hann.
Ef ég á að velja þann sem mig langar mest í núna, verð ég að segja:
Polypterus endlicheri congicus / Congo bichir
Tilheyrir hóp stærri polypterusa og verður stærstur af þeim, allt að meter á lengd en nær þeirri stærð þó ekki í búrum.
Þessi á fyrstu 2 myndunum er "bara" 50cm
Image
Image
Image
-Andri
695-4495

Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ég verð nú bara að vera sammála þér með pangasius! fá sér 50.000 lítra tank og skella einum stórum í það!!


uhm í augnablikinu... ætli það sé ekki bara RTC í sæmilegt búr..:P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á eiginlega alla draumafiskana.

Væri þó til í svona í sæmilegu búri.

Image
Pseudoplatystoma fasciatum
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég væri alveg til í að eiga sjóbleikjur eða sjóbirtinga. Og þá í þannig búri að þeir gætu gengið á milli vatns og sjávar.
Svoleiðis búr er ábyggilega ekki til.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Í dag á ég einn draumafisk og annan á morgun, er alltaf að skipta um skoðun :roll:
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

sammála síðasta ræðumanni
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Draumafiskurinn er bara stór og flottur hákarl
Image
eða Lúsífer (Himantolophus groenlandicus) Image
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

7-10 Diskusinn í stóran búr með flottum rótt i og plöntur :)
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Stephan wrote:7-10 Diskusinn í stóran búr með flottum rótt i og plöntur :)
SAMMÁLA :D
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

drauma fiskurinn minn er hákarl;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já, eina ástæðan fyrir að ég myndi fá mér sjávarbúr væri svo ég gæti átt lítinn hákarl :P
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég átti hákarl.keipti egg sem svo varð að banded cat shark 8)
Jóa Rut
Posts: 71
Joined: 10 Apr 2007, 21:43

Post by Jóa Rut »

cool,er hægt að fa þannig egg her a islandi?
Sarita
Posts: 5
Joined: 22 May 2007, 18:52

Post by Sarita »

Plecostomus - Blue Eyed
og stærra búr :D
Post Reply