Fiðrilda síklíður?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Fiðrilda síklíður?

Post by Agnes Helga »

Hvað þurfa þær c.a. stórt búr 1 par? Hvað getur verið með þeim í 60 L búri t.d.? Hvað verða þær stórar? Hvernig umhverfi er best fyrir þær? Er e-h sérstakt svona sem þarf fyrir þær?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

60 l er fínt fyrir par og einhverja friðsama fiska í minni kantinum, td Rummy Nose, platy, svarttetrur osf.
Fiðrildasikliður verða 5-7 cm.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir, langar rosa í demanta eða fiðrilda síklíður..

En hvaða gróður er harðger, fallegur og þannig? þarf ekki mikla umhugsun eða ljós eða þannig vesen?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þar kemur margt til greina, Anubias er i uppáhaldi hjá mér.
www.tropica.dk Hér má finna upplýsingar um flestar vatnaplöntur.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir, en hvar er svona mesta úrvalið af flottum, harðgerðum plöntum? Fiskabúr? Dýragarðinum? Eru þetta s.s. 2 verslanir sem eru með mesta úrvalið fyrir fiska og sona? En hvernig er þetta með dýraríkið og þannig verlsanir?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Mesta plöntuúrvalið held ég að sé í fiskó, dýragarðurinn er líka með mikið af auðveldum og harðgerðum plöntum. Hef ekki komið í fiskabúr í einhvern tíma
Allar búðirnar eru með það helsta sem þarf í fiskabúr

En hvernig er þetta með dýraríkið og þannig verlsanir?
Hvernig er hvað??
dýraríkið er með fínt úrval af helstu tegundunum, minna af síkliðum
Það er gott úrval af Anubias plöntum í dýraríkinu
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sá líka um daginn að það er talsvert af fallegum anubias í Trítlu.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, takk fyrir.. þetta er allt sem ég þurfti að vita.. :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er kannski e-h sem er með seiði eða fullorðnar fiðrildasíklíður á góðu verði? :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Hvernig væri að muna eftir Fiskó, þeir eru með flottan gróðurbúra rekka á miðju gólfi hjá þeim á neðri hæðinni, fer ekki fram hjá neinum.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

fiskó? er það ekki fiskabúr verlsunin? Ég bara fer ekki rosalega mikið oft í bæinn.. eða hef ekki komist lengi upp á síðkastið vegna ýmissa persónulegra ástæðna :( Sé fram á ða ég komist kannski næstu helgi eða þannig svo ég ætlaði að vera búin að sigta út búðirnar sem ég ætlaði pottþétt í að skoða..

hverjar eru vinsælustu búðirnar hjá ykkur?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

fiskó er í kópavogi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

jáá.. Er það þá fiskó, fiskabúr og dýragarðurinn allt verslanir?

Jæja, þá kíki ég bara í allar ef ég get :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hélstu að þetta væri allt sama búðin ?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Nei, ég helt að fiskó væri stytting á fiskabúr.is
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

passa blue ram með platty sverð drögum og gubby ?? og skalla
Gotfskar...
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Tótif wrote:passa blue ram með platty sverð drögum og gubby ?? og skalla
Ekki færa svona hrikalega gamla þræði upp :S myndi setja bara af stað þinn eigin þráð með þessum spurningum en ekki vera að uppa meira en ársgamlan þráð.
200L Green terror búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er svo sem ekkert að því að nota gamlan þráð ef nýja innleggið passar í efni þráðsins. Eiginlega bara skárra en að fylla spjallið af þráðum um sama málið.

Reyndar held ég að tóti sé búinn að fá svör við svipuðum spurningum oft hér á spjallinu.
Blue ram ætti að passa með skala og sverðdrögurum í rúmgóðu búri en það er ekki víst að guppy eigi gott líf með þessum fiskum en gæti þó vel gengið.
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Post by Tótif »

Takk Fyrir þetta Vargur en nei ég hef ekki feingið mörg svör um Blue ram en alavegana þá þakka ég bara fyrir ;D
Gotfskar...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Blue Ram, og fiðrildasíklíða eru það sama, Blue Ram er bara annað litarafbrigði. Blue ram er með bláum blæ, en svo eru til þessir venjulegu (týpískar fiðrildasíkíður) og svo gold (gylltar) Allir þessir eru með sama nafn Microgeophagus Ramirezi. Þeir hegða sér allir eins, rólegir, friðsamir og lynda vel við flesta fiska. Það verður að passa upp á sýrustigið og þeim líður best í gróðurbúrum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:)
Post Reply