Fiskabúr óskast strax
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskabúr óskast strax
Vantar fiskabúr strax í dag, ekki undir 200l. Þannig liggur vandin að ég er með tjörn út í garði sem er með bleikjum og tjarnafiskum sem ég hef alið upp í allt sumar en nú í morgun var frosið í tjörninni yfirborðið svo mig vantar fiskabúr til að hafa þá inni í vetur, ef einhver er með heimasmíðað ÓDÝRT búr eða veit um einhvern þá vinsamlegst hafið samband í ep. Myndir væru vel þegnar.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Hitastigið er ekki málið, það sem skiptir máli er hvað hún sé djúp og hvort tjörnin geti botnfrosið
Svo er stórt mál að hafa vök á tjörninnu svo fiskarnir geti nælt sér í loft
Svo er stórt mál að hafa vök á tjörninnu svo fiskarnir geti nælt sér í loft
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára